Artý er fædd 2. júlí 2010
Artý er upphafið af Sólstorms ræktuninni,
hún er framúrskarandi fulltrúi sinnar tegundar.
Afbragðs geðslag, örugg og staðföst tík.
Reyndist vel í skotveiði, hlýðni prófum og hverju sem hún lagði loppur sínar á. Þegar þetta er skrifað þá nýtur hún efri árana upp í sófa eða úti í leik með afkomendum sínum, hún er orðin 13 ára og blessunarlega enn vel hraust og fjörug þó aldurinn sé farinn að hægja aðeins á henni. Þar sem hún er mikil drottning þá verður hún örugglega eins farsæl og sjálf Bretlandsdrottning.
Heilsufarsniðurstöður hennar eru:
HD: A ~ ED: A
Augnskoðun ECVO: Hrein
EIC beri ~ prcd-PRA Clear by parents
Ber bæði gen fyrir brúnum og gulum lit.
Einkunnargjöf í Hlýðni I prófi
OB-I Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
14.08.2014
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 28,5 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 13 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 20 6 Standa á göngu 3 19 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 28,5 8 Hoppa yfir hindrun 2 20 9 Fjarlægðarstjórnun 2 19 8 Heildarmat 1 28,5 Samtals stig: 186,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Björn Ólafsson
Einkunnargjöf í Hlýðni I prófi.
OB-I Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
22.5.2014
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 22,5 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 16 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 18 6 Standa á göngu 3 19 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 30 8 Hoppa yfir hindrun 2 0 9 Fjarlægðarstjórnun 2 14 8 Heildarmat 1 24 Samtals stig: 153,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Einkunnargjöf í Hlýðni I prófi.
OB-I Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
05.04.2014
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 24 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 16 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 19 6 Standa á göngu 3 15 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 15 8 Hoppa yfir hindrun 2 19 9 Fjarlægðarstjórnun 2 16 8 Heildarmat 1 25,5 Samtals stig: 159,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Line Sandstedt
Einkunnargjöf í Hlýðni I prófi.
Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
09.11.2013
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 27 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 19 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 20 6 Standa á göngu 3 19 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 28,5 8 Hoppa yfir hindrun 2 20 9 Fjarlægðarstjórnun 2 10 8 Heildarmat 1 27 Samtals stig: 180,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Björn Ólafsson
Einkunnargjöf í Hlýðni I prófi.
Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
20.10.2013
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 22,5 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 16 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 19 6 Standa á göngu 3 16 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 27 8 Hoppa yfir hindrun 2 20 9 Fjarlægðarstjórnun 2 10 8 Heildarmat 1 25,5 Samtals: 166
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Albert Steingrímsson
Einkunnagjöf í Hlýðni I prófi.
Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
19.10.2013
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 30 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 18 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 19 6 Standa á göngu 3 0 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 28,5 8 Hoppa yfir hindrun 2 19 9 Fjarlægðarstjórnun 2 0 8 Heildarmat 1 21 Samtals stig: 145,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Nei
Dómari: Albert Steingrímsson
Einkunnargjöf í Bronz prófi.
Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
20.6.2013
Nr. Æfing Margföldun Heildarstigagjöf 1 Skoða tennur 1 10 2 Hælganga í taum 2 16 3 Hælganga án taums 4 Á ekki við / ekki prófað 4 Liggja úr kyrrstöðu 2 20 5 Innkall úr sitjandi stöðu 1 30 6 Standa á göngu 3 21 7 Liggja kyrr í 2 mínútur 4 40 8 Hoppa yfir hindrun 2 Á ekki við / ekki prófað 9 Fjarlægðarstjórnun 2 Á ekki við / ekki prófað 8 Heildarmat 1 25,5 Samtals stig: 162,5
Bronzmerki/viðurkenning veitt: Já
Dómari: Sigríður Bíldal
Sólstorms is proudly powered by WordPress