Winnie var upprunlega frá Litáhen en kom til okkar í gegnum Holland árið 2016.
Winnie gaf af sér afbragðs geðslag, örugg og glöð afkvæmi. Hann var einstaklega ljúfur og umburðalyndur, og gríðarlega yfirvegaður og öruggur hvar sem hann kom.
Heilsufarsniðurstöður hennar eru:
HD: A ~ ED: A Augnskoðun ECVO: Catarakt – Punctata. Hreinn af EIC, prcd-PRA ofl.
Bar ekki gen fyrir gulum lit.
Winnie kvaddi okkur í lok október 2022
“ 8.5 years old chocolate dog.
Lovely type. Masculine head and expression. Very nice outlines still nicely angulated. Is presented in a very good condition. Lovely bone and feet. Moves with lots of typical temperament and a apparently wagging tail. Typical coat texture. Congratulation on keeping him in such good condition.”
Claudia Berchtold
14.7.2018 ~ Öldungaflokkur: Excellent, 1 sæti, CK og BOS öldungur.